11 bjóða sig fram í prófkjöri Samfylkingar í NV-kjördæmi

Það verða ellefu frambjóðendur í prófkjöri Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi sem mun hefjast á  hádegi föstudaginn 6. mars og ljúka kl. 16 sunnudaginn 8. mars.  Um netprófkjör verður að ræða og vonast til að niðurstöður prófkjörsins liggi fyrir um kl. 18 sama dag og því líkur.  

Það verða ellefu frambjóðendur í prófkjöri Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi sem mun hefjast á  hádegi föstudaginn 6. mars og ljúka kl. 16 sunnudaginn 8. mars.  Um netprófkjör verður að ræða og vonast til að niðurstöður prófkjörsins liggi fyrir um kl. 18 sama dag og því líkur.

Kosið verður um 6 efstu sætin og svo raðað á listann í pörum þannig að ávalt verði karl og kona í hverjum tveimur sætum og þá ræður atkvæðamagn í netprófkjörinu.

Frambjóðendur eru:

 

Anna Kristín Gunnarsdóttir , varaþingmaður  Sauðárkróki

2. sæti

 

Arna Lára Jónsdóttir, stjórnmálafræðingur og bæjarfulltrúi  Ísafirði.

2.-3. Sæti

 

Ásdís Sigtryggsdóttir, vaktstjóri Akranesi.

4.-6. Sæti

 

Einar Benediktsson, verkamaður  Akranesi

3.-6. Sæti

 

Guðbjartur Hannesson, alþingismaður Akranesi

1. sæti

 

Hulda Skúladóttir, kennslu- og námsráðgjafi Snæfellsbæ

5.-6.  sæti

 

Karl V. Matthíasson, alþingismaður Miðhrauni II í Miklaholtshreppi

1.-2. Sæti

 

Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur Ísafirði

1.-2. Sæti

 

Ólafur Ingi Guðmundsson, stjórnmálafræðingur Akranesi

5.-6. Sæti

 

Ragnar Jörundsson, bæjarstjóri Vesturbyggð

2.-3. Sæti

 

Þórður Már Jónsson, viðskiptalögfræðingur Bifröst

3. sæti

]