Borgarahreyfingin býður fram í öllum kjördæmum

Borgarahreyfingin – þjóðin á þing,  hefur lokað framboðslistum allra sex kjördæma landsins og mun því bjóða fram á landsvísu í komandi Alþingiskosningum.

Borgarahreyfingin – þjóðin á þing,  hefur lokað framboðslistum allra sex kjördæma landsins og mun því bjóða fram á landsvísu í komandi Alþingiskosningum. 

5 efstu menn framboðslista xO

Þetta er sett fram að því gefnu að ekki verði mögulegt að bjóða fram óraðaða lista eins og Borgarahreyfingin hefur stefnt að. Það veltur á ríkisstjórninni hvort það verði mögulegt.

Norðvestur (NV)

1.  Gunnar Sigurðsson, leikstjóri.

2.  Lilja Skaftadóttir, framkvæmdastjóri.

3.  Guðmundur A. Skúlason, rekstrarfræðingur.

4.  Ingibjörg S. Hagalín, húsmóðir.

5.  Þeyr Guðmundsson, verkamaður.

 

Reykjavík Norður

1.  Þráinn Bertelsson, rithöfundur.

2.  Katrín S. Baldursdóttir, listakona.

3.  Jóhann Kristjánsson, rekstrarhagfræðingur.

4.  Anna B. Saari, kennari.

5.  Sigurður Hr. Sigurðsson, hljóðmaður.

 

Reykjavík Suður

1.  Birgitta Jónsdóttir, skáld.

2.  Baldvin Jónsson, námsmaður.

3.  Sigurlaug Ragnarsdóttir, listfræðingur.

4.  Hannes I. Guðmundsson, lögfræðingur.

5.  Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur.

 

Suðvestur (Kraginn)

1.  Þór Saari, hagfræðingur.

2.  Valgeir Skagfjörð, leikari.

3.  Ingifríður R. Skúladóttir, vörustjóri.

4.  Ragnheiður Fossdal, líffræðingur.

5.  Sigríður Hermannsdóttir, líffræðingur.

 

Norðaustur (NA)

1.  Herbert Sveinbjörnsson, kvikm.g.maður.

2.  Björk Sigurgeirsdóttir, framkvæmdastjóri.

3.  Hjálmar Hjálmarsson, leikari.

4.  Ragnhildur A. Hjartardóttir, námsmaður.

5.  Rakel Sigurgeirsdóttir, kennari.

 

Suður

1.  Margrét Tryggvadóttir, ritstj./rithöfundur.

2.  Jón Kr. Arnarson, verkefnastjóri.

3.  Hildur Harðardóttir, leiðsögumaður.

4.  Ragnar Þór Ingólfsson, verslunarmaður.

5.  Þórhildur Rúnarsdóttir, sérfræðingur.