Litið til baka – 5. desember 2002

Nokkur kunnugleg andlit

Hugljúfur jólaandi hefur svifið yfir vötnum við útgáfu 42. tbl., 9. árg.

Forsíðumyndin er af þáverandi 1. bekk GSS eftir að þau höfðu gefið gömul föt sín til Rauða krossins.

„…fátæk börn á Indlandi eða kannski í Mexíkó [fá] fötin. Þau færu allavega einhvert til útlanda handa fátækum,“ stendur í fréttinni.

Þess má geta að Rauðu krossinn tekur við öllu textílefni, jafnvel slitnum sokkum og handklæðum.