Nýr vefur!

Þessa dagana er að skríða inn nýr vefur fyrir Stykkishólms-Póstinn.  Fréttir, viðburðir, svipmyndir og myndbönd úr bæjarlífinu, umræðan og aðsent efni og margt fleira í boði. Nýjungar væntanlegar!

smella

Helsta nýjung dagsins í dag er blaðið sjálft.  Þegar blaðið er sótt í PDF formati er hægt að smella og skoða tengt efni eða í PDF skjalinu sjálfu!  Þar sem þetta merki hér til hliðar er í skjalinu er hægt að smella!

Blað dagsins – Smellið hér!

 

 

Njótið vel!

Allar ábendingar um efni eru vel þegnar.