Nýtt fyrirtæki í Stykkishólmi

Enn bætist fyrirtæki tengt ferðaþjónustu í fyrirtækjaflóru bæjarins. Nú er Kristján the captain kominn af stað. Kafteinninn sem um ræðir er Kristján Lár Gunnarsson og stýrir hann rib bátnum Pæjunni. Fyrirtækið er í umsjá þeirra Kristjáns og Rebekku Sóleyjar Hjaltalín.

Kafteinnin