Ráðið í starf forstöðumanns Amtsbókasafns

Nanna, mynd fengin af FB-síðu hennar

Fram kemur í tilkynningu á vef Stykkishólmsbæjar að bæjarstjórn hafi samþykkt að ráða Nönnu Guðmundsdóttur í starf forstöðumanns Amtsbókasafns.

Nanna hefur lokið BA námi í þjóðfræði og MLIS gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands.

Hún mun hefja störf í haust.