Þriðjudagur , 20. nóvember 2018

Silfurgata 1 rís á ný


Þessa dagana er verið að reisa á nýjan leik hús við Silfurgötu 1. Lengi hefur staðið til að endurbyggja húsið og er loks komið að því en sökkull var steyptur fyrr á þessu ári. Verið var að reisa veggina á miðvikudag og reiknað með að klára það verk þann daginn.

am