Tekið til hendinni

Á Facebooksíðu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls kemur fram að starfsmenn Þjóðgarðsins fengu til sín sjálfboðaliða frá Royal St. George’s College í Kanada fyrir skömmu, sjálfboðaliðarnir hreinsuðu strandlengjuna á Malarrifi. Þegar upp var staðið höfðu þau safnað um 80 kg. af plastrusli.

Birtist fyrst í Bæjarblaðinu Jökli