UMF.Snæfell 80 ára 23.október

Ef einhver lumar á munum sem tengjast félaginu, sögu þess og starfi og væri til í að lána eða gefa félaginu tökum við fagnandi á móti því. Helst eru við að leita eftir myndum, fréttagreinum, gömlum  búningum eða bara hverju sem er og leynist hjá þér lesandi góður.Haldið verður upp á 80 ára afmælið 27.október n.k. Vinsamlegast hafið samband við Kidda í síma 6902068 ef einhver vill gefa eða lána muni.

Hjörleifur Kristinn Hjörleifsson/Mynd: úr safni Stykkishólms-Póstsins 2008