Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Úthlutanir úr Lista- og menningar-sjóði Stykkishólmsbæjar 2018

11 umsóknir um styrki bárust stjórn sjóðsins og fengu þær allar styrki:

Bók, Sögur úr Stykkishólmi og Helgafellssveit. Hanna Jónsdóttir 200.000 kr.

Júlíana – hátíð sögu og bóka 150.000 kr.

Kór Stykkishólmskirkju 180.000 kr.

Ljúfmetismarkaður 120.000 kr.

Ljósmyndabók Ægir Jóhannsson 250.000 kr.

Lúðrasveit Stykkishólms 200.000 kr.

Leikfélagið Grímnir 250.000 kr.

Norska húsið : Jón Sigurðsson 250.000 kr., Skotthúfan 150.000 kr.,  Jólasýning 100.000 kr.

Stórsveit Snæfellinga 100.000 kr.

Samtals kr. 1.750.000