Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Framkvæmdir hafnar

IMG_3657Eins og greint var frá í Stykkishólms-Póstinum fyrir skömmu var fyrsta skóflustunga tekin að reiðskemmu á hesthúsasvæðinu við Stykkishólm.
Skemman á að komast í gagnið í haust og hófust framkvæmdir við bygginguna í byrjun vikunnar þegar byrjað var að grafa fyrir grunni skemmunnar.

frettir@snaefellingar.is