Þau tíðindi hafa helst gerst í körfunni hjá meistaraflokknum að Daði Sigurþórsson hefur tekið við formannssætinu í  stjórn meistaraflokks Snæfells af Gissuri Tryggvasyni.  Gissur líkur þar með 6 ára starfi í formannssætinu og getur verið ánægður með árangur liðsins á þeim tíma, sérstaklega hin síðari ár.  Gissur er þó ekki hættur í stjórninni, hann mun nú færa sig í gjaldkerasætið og halda utan um fjármálin. 

Gissur hættir sem formaður

Þau tíðindi hafa helst gerst í körfunni hjá meistaraflokknum að Daði Sigurþórsson hefur tekið við formannssætinu í  stjórn meistaraflokks Snæfells af Gissuri Tryggvasyni.  Gissur líkur þar með 6 ára starfi í formannssætinu og getur verið ánægður með árangur liðsins á þeim tíma, sérstaklega hin síðari ár.  Gissur er þó ekki hættur í stjórninni, hann mun nú færa sig í gjaldkerasætið og halda utan um fjármálin.