Íslenska landsliðið í körfunni leikur síðasta leikinn í fyrstu umferð í B-deild Evrópukeppninnar í dag.  Leikurinn er gegn Austurríki og hefst kl.18:20 að íslenskum tíma.  Liðið mun leika án Jóns A. Stefánssonar sem er meiddur.  Svo er bara að sjá hvort Hlynur nái ekki að rífa niður nógu mörg fráköst til að verða efstur í deildinni en hann er þar í öðru sætinu með 10,7 fráköst að meðaltali í leik.  Nánar má sjá um leikinn á síðu KKÍ og um B-deild Evrópukeppninnar hér.

Hlynur og landsliðið mæta Austurríki

Íslenska landsliðið í körfunni leikur síðasta leikinn í fyrstu umferð í B-deild Evrópukeppninnar í dag.  Leikurinn er gegn Austurríki og hefst kl.18:20 að íslenskum tíma.  Liðið mun leika án Jóns A. Stefánssonar sem er meiddur.  Svo er bara að sjá hvort Hlynur nái ekki að rífa niður nógu mörg fráköst til að verða efstur í deildinni en hann er þar í öðru sætinu með 10,7 fráköst að meðaltali í leik.  Nánar má sjá um leikinn á síðu KKÍ og um B-deild Evrópukeppninnar hér.