Sigurður Þorvaldsson og Hlynur Bæringsson Snæfelli eru báðir í landsliði Íslands í körfubolta sem mun keppa á Norðurlandamótinu í Tampere í Finnlandi nú 1.-5.ágúst.  Valið á liðinu var kynnt í dag

Sigurður og Hlynur í landsliðinu á NM

Sigurður Þorvaldsson og Hlynur Bæringsson Snæfelli eru báðir í landsliði Íslands í körfubolta sem mun keppa á Norðurlandamótinu í Tampere í Finnlandi nú 1.-5.ágúst.  Valið á liðinu var kynnt í dag

Það var landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson sem kynnt liðið í dag en það er annars skipað eftir töldum leikmönnum:

Magnús Þór Gunnarsson Keflavik
Friðrik E. Stefánsson Njarðvik
JakobSigurðarson Leverkusen
Jón Nordal Hafsteinsson Keflavik
Arnar Freyr Jónsson Keflavik
PavelErmolinskij CB Axarquia
Páll Axel Vilbergsson Grindavik
Sigurður Þorvaldsson Woon Aris
Helgi Magnússon Boncourt
Hlynur Bæringsson Woon Aris
Logi Gunnarsson BBC Bayreuth
Egill Jónasson Njarðvik

Þeir Woon Aris félagar eru að sjálfsögðu í Snæfelli nú.  Þá var einnig kynntur til sögunnar í dag Friðrik Ingi sem fær það langa starfsheiti að vara aðstoðarlandsliðsþjálfari karlalandsliðs Íslands í körfuknattleik.