Snæfell sigraði Tindastól 85-61 í fyrsta leik sínum Greifamótinu á Akureyri í gær. Í morgun unnu svo strákarnir KR með þremur stigum
65-63.  Nýjasti leikmaður Snæfells Justin Shouse, spilar nú sína fyrstu leiki með Snæfelli en hann kom á miðvikudaginn og náði tveimur æfingum með liðinu fyrir mótið.  Næsti leikur í dag er gegn Fjölni kl.15.  Sjá nánar á síðu Þórs Akureyri hér  

Snæfell vann fyrstu tvo leikina á Akureyri

Snæfell sigraði Tindastól 85-61 í fyrsta leik sínum Greifamótinu á Akureyri í gær. Í morgun unnu svo strákarnir KR með þremur stigum
65-63.  Nýjasti leikmaður Snæfells Justin Shouse, spilar nú sína fyrstu leiki með Snæfelli en hann kom á miðvikudaginn og náði tveimur æfingum með liðinu fyrir mótið.  Næsti leikur í dag er gegn Fjölni kl.15.  Sjá nánar á síðu Þórs Akureyri hér