Strákarnir í 9.flokki Snæfells töpuðu nú í morgun undanúrslitaleiknum gegn Fjölni 36-57.  Stelpurnar í 10.flokknum töpuðu líka sínum leik gegn Haukum 32-45.  Bæði liðin eru því úr leik í Íslandsmótinu en geta þó vel við unað með 3.-4.sætið.  Bæði liðin hafa bæði náð frábærum árangri í vetur og strákarnir í 9.flokknum komust einnig alla leið í úrslitaleikinn í bikarnum, þar sem þeir töpuðu einnig fyrir Fjölni.  Þannig að það er við hæfi að óska báðum flokkum til hamingju með árangurinn sem og þjálfurum þeirra þeim Helga Reyni með 10.flokkinn og Jóni Ólafi með 9.flokkinn.

Snæfellingar töpuðu í undanúrslitunum

Strákarnir í 9.flokki Snæfells töpuðu nú í morgun undanúrslitaleiknum gegn Fjölni 36-57.  Stelpurnar í 10.flokknum töpuðu líka sínum leik gegn Haukum 32-45.  Bæði liðin eru því úr leik í Íslandsmótinu en geta þó vel við unað með 3.-4.sætið.  Bæði liðin hafa bæði náð frábærum árangri í vetur og strákarnir í 9.flokknum komust einnig alla leið í úrslitaleikinn í bikarnum, þar sem þeir töpuðu einnig fyrir Fjölni.  Þannig að það er við hæfi að óska báðum flokkum til hamingju með árangurinn sem og þjálfurum þeirra þeim Helga Reyni með 10.flokkinn og Jóni Ólafi með 9.flokkinn.