Snæfellsjökulhlaup á kjördag

snafellsnesjökulhlaup
Mynd: Snæfellsjökulhlaupið

Snæfellsjökulhlaup var háð laugardaginn 24. júní þegar hlaupið var 22 km veglengd frá Arnarstapa til Ólafsvík yfir Jökulhálsveg.  152 hlauparar luku keppni en stærstur hluti hlaupara kom af höfuðborgarsvæðinu.  Úrslit í hlaupinu má sjá hér! Ljósmyndir frá hlaupinu er hægt að skoða á Facebook síðu hlaupsins

Mynd: Facebooksíða Snæfellsjökulshlaupsins 2016