Gunnhildur og stallsystur hennar í landsliðinu hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum sínum á Norðurlandamótinu í Solna í Svíþjóð.  Þær hófu leik gegn Dönum á miðvikudaginn sem þær töpuðu 43-59.  Í dag töpuðu þær svo stórt gegn Svíum 34-74.  Sjá má nánar um úrslit á http://www.basket.se/t1.asp?p=104847 og ef einhver vill fylgjast með í beinni meðan á leik stendur þá er þetta slóðin http://smartstat.svenskidrott.se/netcasting/.  Stelpurnar leika tvo leiki á morgun föstudag, gegn Noregi kl.9 að sænskum tíma(kl.7 að ísl.tíma) og gegn Finnum kl.21:00 að sænskum tíma.

Tvö töp hjá U16 ára landsliðinu

Gunnhildur og stallsystur hennar í landsliðinu hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum sínum á Norðurlandamótinu í Solna í Svíþjóð.  Þær hófu leik gegn Dönum á miðvikudaginn sem þær töpuðu 43-59.  Í dag töpuðu þær svo stórt gegn Svíum 34-74.  Sjá má nánar um úrslit á http://www.basket.se/t1.asp?p=104847 og ef einhver vill fylgjast með í beinni meðan á leik stendur þá er þetta slóðin http://smartstat.svenskidrott.se/netcasting/.  Stelpurnar leika tvo leiki á morgun föstudag, gegn Noregi kl.9 að sænskum tíma(kl.7 að ísl.tíma) og gegn Finnum kl.21:00 að sænskum tíma.