Hún var góð helgin hjá strákunum í unglingaflokknum.  Þeir unnu ÍR-ingana á laugardeginum með einu stigi í hörkuleik 69-68.  Tóku svo Haukana daginn eftir með 11 stiga mun eftir framlengingu 92-81 í leik sem hafði verið frestað 18.mars.

Unglingaflokkurinn í stuði

Hún var góð helgin hjá strákunum í unglingaflokknum.  Þeir unnu ÍR-ingana á laugardeginum með einu stigi í hörkuleik 69-68.  Tóku svo Haukana daginn eftir með 11 stiga mun eftir framlengingu 92-81 í leik sem hafði verið frestað 18.mars.

Þeir hafa því aðeins náð að hífa sig upp frá botninum í riðlinum þó enn séu þeir í
neðri hlutanum.   

Lið Leikir   Stig
1.Njarðvík   16    28
 2.FSU   17    28
 3.KR   18    24
 4.ÍR   18    22
 5. KFÍ   18    20
 6.Fjölnir   16    20
 7.Keflavík   16    14
 8.Haukar   19    12
 9.Snæfell   19    12
10.Grindavík   17    10
11.Valur   18      2