Þriðjudagur , 14. ágúst 2018
Nú styttist í hið árlega unglingalandsmót sem að þessu sinni er haldið að Laugum í Þingeyjarsveit dagana 4.-6.ágúst.   Spá fréttamanna segir að það verði ennþá öflugara unglingalandsmót að Laugum heldur en var í Vík í Mýrdal í fyrra!  Nú þegar er hafin skráning á unglingalandsmótinu og hvetur HSH foreldra til að skrá börnin sín til keppni á slóðinni www.ulm.is 

Unglingalandsmótið á Laugum framundan

Nú styttist í hið árlega unglingalandsmót sem að þessu sinni er haldið að Laugum í Þingeyjarsveit dagana 4.-6.ágúst.   Spá fréttamanna segir að það verði ennþá öflugara unglingalandsmót að Laugum heldur en var í Vík í Mýrdal í fyrra!  Nú þegar er hafin skráning á unglingalandsmótinu og hvetur HSH foreldra til að skrá börnin sín til keppni á slóðinni www.ulm.is 

Spá fréttamanna segir að það verði ennþá öflugara unglinga-landsmót að Laugum heldur en var í Vík í Mýrdal í fyrra!
Nú þegar er hafin skráning á unglingalandsmótinu og hvetur HSH foreldra til að skrá börnin sín til keppni á slóðinni www.ulm.is  Þeir sem skrá sig til þátttöku á unglingalandsmótið fyrir 23. júlí nk. fá afhenta treyju merkta HSH. 
Það sem þarf að gera er að:
1.    Skrá keppanda inn á www.ulm.is
2.    Greiða 5500 kr. inn á reikning HSH
       309-26-5452 kt. 620169-5289
3.    Senda nafn, símanúmer og
       fatastærð keppanda á hsh@hsh.is
Einnig hvetur HSH keppendur sína svo og áhangendur þeirra til að kynna sér helstu upplýsingar um unglingalandsmótið á slóðinni www.ulm.is. þar eru m.a. upplýsingar um Laugar, aðstöðu, mótssvæði, afþreyingu og drög að dagskrá mótsins. 
Já leiðin liggur að Laugum um verslunarmannahelgina…….
                                                                                                                                     
                                                                                                                                         Fréttatilkynning