Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Víkingur Ó gerir það gott

VíkÓl-Logo-Anton2Í vikunni vann Víkingur Ó lið Fram 4-0 á heimavelli. Þetta var sjöundi sigurleikur félagsins í röð á heimavelli í deild og bikar. Þetta er félagsmet. Áður hafði félagið náð í tvígang að vinna sex leiki í röð á heimavelli, en í vikunni var það met slegið. Vert er að gera sér ferð í Ólafsvík á heimavöll félagsins sem er orðin flott umgjörð um þetta starf.
sp@anok.is