Enn um söfn

Screen Shot 2016-08-18 at 10.07.27Stykkishólmsbær birti á heimasíðu sinni s.l. fimmtudag tölur um framlög Stykkishólmsbæjar til safna í bænum, að gefnu tilefni.
Skv. upplýsingum frá bæjarstjóra þá eru útgjaldaliðirnir í þessari samantekt starfsmannahald, rekstur húsnæðis og reiknuð leiga af húsnæði samkvæmt stöðluðum reiknireglum sveitarfélaganna.

frettir@snaefellingar.is