80. ára afmælis Ágústsson fagnað

Opið hús var í húsnæði Ágústsson ehf s.l. laugardag þegar haldið var upp á 80. ára afmæli félagsins.  Margt gesta var mætt og var boðið til bíósýningar í kjallara Tang og Riis þar sem rifjaðar voru upp minningar úr starfsemi fyrirtækisins.