Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

Þessa dagana er staddur hópur í Stykkishólmi á vegum Keilis og námsbrautar sem kennir sig við leiðsögunám í ævintýraferðamennsku.  Hópurinn er hér við æfingar á Kajökum og hefur verið gaman að fylgjast með þeim við æfingar niðri við höfn í blíðaskaparveðri.

Nánar um námið hér:  http://www.keilir.net/iak/nam/namsframbod/aevintyraferdaleidsogn