Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Skátar í skóginum

[nggallery id=45] Krakkarnir í skátastarfi Hvítasunnukirkjunnar í Stykkishólmi Royal Rangers fóru s.l. sunnudag í Nýræktina og dvöldu yfir daginn. Elduðu mat yfir opnum eldi og fóru í leiki m.m.