Tendrun jólatrés

[nggallery id=55]

Það var talsvert frost s.l. fimmtudag þegar jólatréð frá Drammen var tendrað í Hólmgarði. Allir voru dúðaðir enda veitti ekki af. Það var því notalegt að leita inn til kvenfélagskvenna sem buðu upp á heitt súkkulaði og smákökur skv. venju í kvenfélagshúsinu í garðinum. am