Dvalarheimili aldraðra Stykkishólmi 40 ára

Það var laugardaginn 25. nóvember árið 1978 sem Dvalarheimilið okkar var formlega tekið í notkun með viðhöfn. Reksturinn hófst í ágústmánuði það ár þegar tekið var á móti þeim fyrstu sem nutu þjónustu heimilisins. Húsnæði Dvalarheimilisins hafði áður tilheyrt heimavist skólans í Stykkishólmi. Húsinu var breytt frá því að hýsa …

Meira..»

Skólahornið: Leikskólinn

Í síðasta tölublaði StykkishólmsPóstsins birtist fyrsta greinin af vonandi mörgum frá skólunum okkar í  því sem við höfum ákveðið að kalla ,,Skólahornið”. Þar skrifaði Kristbjörg Hermannsdóttir um skemmtilegt verkefni sem unnið er í Grunnskólanum. Skólastjórar leik-, grunn- og tónlistarskóla hafa sammælst um það að skólarnir skiptist á að kynna starf …

Meira..»

Íslandsmótið í atskák í Stykkishólmi

Skáksamband Íslands leitaði í haust til Stykkishólmsbæjar eftir samstarfi um að halda einn af stærstu skákviðburðum ársins, Íslandsmótið í atskák,  í Hólminum. Bæjaryfirvöld tóku beiðninni ákfalega vel og skákmenn horfðu til nýja Amtbókasafnsins upp á heppilegan keppnisstað. Íslandsmótið í atskák fór svo fram um síðustu helgi í Amtbókasafninu og mættu …

Meira..»