Miðvikudagur , 26. september 2018

Snæfellingar hefja snappferil! VERUM VINIR!

Snæfellingar.is fréttaveita hefur komið sér upp Snapchat reikningi sem ætlunin er að bjóða Snæfellingum að taka yfir í 2-3 daga og deila með okkur daglegu lífi sínu. Snapchat-i heitir Snaefellingar.is Fyrstu gestasnappararnir er Dönsku daganefndin í Stykkishólmi en það er örugglega nóg að snúast hjá þeim um helgina. Hefur þú …

Meira..»

Dvalarheimili aldraðara í Stykkishólmi færð gjöf

Vaktþjónustan Vökustaur í eigu hjónanna Agnars Jónassonar og Svölu Jónsdóttur  buðu upp á tilboð á vöktun í maí og júní s.l. með það að leiðarljósi að þeir sem myndu bætast við viðskiptamannahópinn þessa mánuði myndu þannig styrkja félagsstarf aldraðra á Dvalarheimilinu í Stykkishólmi. Viðtökur voru frábærar að sögn Agnars. Sumir …

Meira..»

Kulturværksted í bókasafninu

Þau voru einbeitt börnin sem fjölmenntu á verkstæðið í bókasafninu í vikunni til að kynnast danska rithöfundinum H.C. Andersen. Dúkkubarnið hafði það náðugt á meðan aðrir voru í óða önn að vinna að myndverki um rithöfundinn danska. Afrakstur  verkstæðisins sem stendur yfir virku dagana í tengslum við Danska daga verður …

Meira..»

Nýtt Ásbyrgi

Mánudaginn 13. ágúst var undirritaður samningur um nýtt húsnæði Ásbyrgis, dagþjónustu- og hæfingarstöðvar Félags og skólaþjónustu Snæfellinga(FSS) í Stykkishólmi.  Það voru þeirr Sveinn Elínbergsson forstöðumaður FSS og Sævar Harðarson forstjóri Skipavíkur sem undirrituðu samninginn um byggingu og langtímaleigu nýja húsnæðisins sem rísa mun við Aðalgötu 22 í Stykkishólmi og verður …

Meira..»

Velkomin á Danska daga!

Fjölskyldu- og bæjarhátíðin Danskir dagar verður haldin í Stykkishólmi um helgina, en í ár eru 24 ár frá því að hátíðin var fyrst haldin og er hátíðin því ein af rótgrónustu og elstu bæjarhátíðum landsins. Hátíðin glæðir bæinn lífi og má greina hvíta og rauða lit danska þjóðfánans Dannebrog hvert …

Meira..»