Jólamót HSH

Frjálsíþróttaráð HSH stóð fyrir jólamóti í frjálsum íþróttum innanhúss í íþróttahúsinu í Stykkishólmi, sunnudaginn 9. desember sl. Þar kepptu 8 ára og yngri í langstökki með og án atrennu og 35 m hlaupi og 9-10 ára í sömu greinum að viðbættu hástökki. Ellefu ára og eldri kepptu í hástökki, langstökki …

Meira..»

Svefnrannsókn í FSN

Dagana 12. til 22. nóvember 2018 fór fram svefnrannsókn í Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Rannsóknin var hönnuð af kennurum skólans í samráði við nemendur og var hún hluti af lokaverkefnum í fimm mismunandi áföngum á öllum hæfniþrepum. Áfangarnir voru tölfræði, aðferðafræði, inngangur að náttúruvísindum, íslenska og enska. Alls tóku 68 ungmenni á …

Meira..»

Lionsmenn gefa leikskólanum í tilefni afmælisins

Fulltrúar Lionsklúbbs Stykkishólms þeir Ríkharður Hrafnkelsson formaður og Þorsteinn Kúld Björnsson komu færandi hendi í leikskólann á dögunum með gjafabréf upp á kr. 250.000,- til kaupa á tækjum og tólum fyrir nemendur leikskólans, í tilefni 60 ára afmælis leikskólans á síðasta ári. ,,Er það von Lionsfélaga að þessi gjöf komi …

Meira..»