Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Snickers hrákaka

Takk fyrir áskorunina elsku Selma Sól. Mér finnst ótrúlega gaman að baka en hundleiðinlegt að elda svo ég læt Gunnlaug sjá um matinn á heimilinu. Hrákökur eru í uppáhaldi hjá mér fyrir utan marengstertur svo ég ætla að deila með ykkur uppskrift sem ég ,,mixaði” saman úr þremur Snickersköku – …

Meira..»

Fyrirmyndardagurinn

Í síðustu viku stóð Vinnumálastofnum fyrir fyrirmyndadegi, sem felst í því að þá er fólki með skerta starfsgetu gefinn kostur á að prófa hin ýmsu störf og kynnast þannig ólíkum störfum í samfélaginu.  Við í Ásbyrgi tókum að sjálfsögðu þátt í þessum viðburði og nýttum okkur vel. Tilgangurinn með þessum …

Meira..»

Stofuljóð

Það nálgast óðum Norðurljósin, hátíðin okkar á haustdögum annað hvort ár. Nefndin sem annast framkvæmd hennar gaf út að allir gætu tekið þátt og komið á fót viðburðum, stórum eða litlum. Svo ég ákvað að hafa smá viðburð heima hjá mér, í stofunni minni. Ég hef afar gaman af ljóðum …

Meira..»

Með hjartað á réttum stað

Sesselja Arnþórsdóttir og Hugrún María Hólmgeirsdóttir tóku sig til í sumar og héldu flóamarkaði og seldu dót sem þær voru hættar að nota. Þetta gerðu þær víðsvegar um bæinn sinn Stykkishólm úti við verslanir og stofnanir og einnig á bæjarhátíðinni Dönskum dögum í ágúst. Þær verðmerktu, undirbjuggu verkefnið mjög vel …

Meira..»

Menningarminjarnar

Það blés nú ekki byrlega í orðsins fyllstu merkingu s.l. laugardag þegar ráðstefna um menningarminjar var haldin í Gestastofu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Verðlaunin voru ægilegur öldugangur við Malarrifsvita sem ógurlegt var að sjá, prýðilegar kaffiveitingar í hlýjunni og áhugaverð erindi. Til máls tóku Guðmundur Stefán Sigurðarson, minjavörður og verkefnisstjóri hjá Minjastofnun …

Meira..»