Skúrinn víkkar út starfsemina

Við sögðum frá því í síðustu viku að pizzagerðin Stykkið væri að loka en ekki var þá hægt að greina frá hvert framhald staðarins yrði. Nú er hinsvegar ljóst að þeir Arnþór Pálsson og Sveinn Arnar Davíðsson hafa fest kaup á Stykkinu og hafa fengið húsnæðið afhent. Nafn staðarins verður …

Meira..»

Göngur á miðvikudögum

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) verða vítt og breitt um landið nú í september. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga kl. 18:00. Fram kemur á vef Ferðafélagsins að þetta séu fjölskylduvænar göngur sem taka  u.þ.b. 60-90 mínútur og er tilgangur þeirra að hvetja fólk til útivistar og hreyfingar í góðum félagsskap …

Meira..»

Skólarnir komnir af stað

Grunnskólinn í Stykkishólmi var settur s.l. föstudag og mættu nemendur og starfsfólk skólans svo í skólann s.l. mánudag þar sem kennsla hófst með þriggja daga verkefni í Uppeldi til ábyrgðar áætluninni. Bæjarbúar fengu smjörþefinn af því í gær miðvikudag þegar skilaboð héngu á hurðum heimila og fyrirtækja með heilræðum úr …

Meira..»

Síðasta stykkið?

Pizzustaðurinn Stykkið sem Bjarki Hjörleifsson hefur rekið af miklum krafti hættir starfsemi undir hans stjórn nú um helgina. N.k. föstudagur er síðasti dagurinn skv. færslu á Facebooksíðu Stykkisins. Væntanlega taka nýir rekstraraðilar við fljótlega eftir það og verður greint frá því þegar þar að kemur. am/frettir@snaefellingar.is

Meira..»

HSH á Unglingalandsmóti UMFÍ 2018

Unglingalandsmót UMFÍ hafa farið fram reglulega frá árinu 1992 og árlega frá árinu 2002. Mótið er glæsileg fjölskyldu- og íþróttahátíð þar sem börn og ungmenni koma saman ásamt fjölskyldum sínum og taka þátt í fjölbreyttri dagskrá. Á hérðasþingi HSH 2018 var samþykkt að reyna að auka þátttöku ungmenna frá Snæfellsnesi …

Meira..»

Perlað af Krafti í Stykkishólmi

Einn af viðburðunum á Dönskum dögum síðastliðna helgi var Perlað af Krafti í minningu Arndísar Höllu Jóhannesdóttur og Njáls Þórðarsonar. Perluð voru armbönd með áletruninni „Lífið er núna“. Allur ágóði af sölu armbandanna rennur til Krafts – stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Fjöldi fólks …

Meira..»

Tvíréttað frá Badda

Takk takk Bjössi-Galdró-Bensó. Vindum okkur beint að efninu. Ekki er ég mikill Lax-maður, en það er einn einfaldur réttur sem hefur heillað mig síðustu árin. Þetta er hráefnið sem til þarf: Lax eða Bleikja (3 bitar). 2 rauð epli. Dijon Sinnep, helst þetta sem er frá Maille. Worcestershire Sósa frá …

Meira..»