Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Fjölgun herbergja

Verið er að skoða að hefja framkvæmdir við fjölgun herbergja á Fosshótel Stykkishólmi í vetur. Áform eru um að bæta við 12 herbergjum ofan á miðbygginguna þar sem inngangurinn er inn í hótelið og þar af ein svíta. Hótelið er fullt á sumrin og á þeim forsendum full ástæða til …

Meira..»

Hjörtur matargat

Stórvinur minn á Fagurhóli, sjálfur þrívíddarmeistarinn Baddi Lofts, skoraði á mig og eiginkonu mína að koma með einhverja snilldaruppskrift í StykkishólmsPóstinn. Sóla átti bara uppskrift af krækiberjaköku í fórum sínum og taldi hana nýtast nákvæmlega engum eftir þetta rigningarsumar þannig að ég tek alfarið við pennanum í þetta sinn. Þar …

Meira..»

Norðurljósin 25. – 28. október

Menningarhátíðin Norðurljósin verður haldin í fimmta sinn í Stykkishólmi dagana 25. – 28. október 2018. Við leitum því að aðilum sem hafa áhuga á að standa fyrir viðburðum, sýningum, skemmtunum og gjörningum, hvort heldur sem eru einstaklingar, skólar, félagasamtök eða fyrirtæki. Einnig þeim sem eru með hugmyndir eða hafa áhuga …

Meira..»

Skúrinn víkkar út starfsemina

Við sögðum frá því í síðustu viku að pizzagerðin Stykkið væri að loka en ekki var þá hægt að greina frá hvert framhald staðarins yrði. Nú er hinsvegar ljóst að þeir Arnþór Pálsson og Sveinn Arnar Davíðsson hafa fest kaup á Stykkinu og hafa fengið húsnæðið afhent. Nafn staðarins verður …

Meira..»

Göngur á miðvikudögum

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) verða vítt og breitt um landið nú í september. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga kl. 18:00. Fram kemur á vef Ferðafélagsins að þetta séu fjölskylduvænar göngur sem taka  u.þ.b. 60-90 mínútur og er tilgangur þeirra að hvetja fólk til útivistar og hreyfingar í góðum félagsskap …

Meira..»