Best skreyttu húsin!

Á aðventunni fóru íbúar dvalarheimilisins í hina árlegu ljósaferð um bæinn með Gunnari  Hinrikssyni rútubílstjóra, þegar búið var að gæða sér á kaffi og vínarbrauði í boði Eiríks Helgasonar bakara. Nokkuð erfitt þótti okkur að velja aðeins eitt hús svo við komum okkur saman um að hafa sigurvegarana tvo. Að …

Meira..»

Bríet er skref í rétta átt á landsbyggðinni

Víða þar sem ég hef komið um landið síðustu vikur og mánuði hefur eitt mál brunnið á öllum þeim sveitarstjórnarmönnum, atvinnurekendum og íbúum almennt sem ég hef rætt við á þessum svæðum. Það eru húsnæðismálin. Mikill húsnæðisskortur hefur hamlað vexti og viðgangi þessara sveitarfélaga þar sem lítið sem ekkert hefur …

Meira..»

Gagnlegt

Við sögðum frá verkefni bandaríska arkitektsins Mark Melnichuk í síðasta tölublaði sem fékk á dögunum verðlaun fyrir hugmynd sína um gagnaver í Skipavík. Melnichuk svaraði fyrirspurn okkar um hugmyndir sínar en eins og fyrr sagði hreifst hann af Íslandi og ákvað að hanna gagnaver við hlið Skipavíkur. Hann kom hingað …

Meira..»