Norðurljósin 2018 – Enn fleiri myndir og ávarp

Nú er fimmta Norðurljósahátíðin um garð gengin. Vel var mætt á viðburði og það var sérstaklega ánægjulegt hversu bæjarbúar voru duglegir að mæta. Svona hátíð er ekki hægt að halda nema með góðum vilja heimamanna. Þar voru margir hópar og einstaklingar sem lögðu fram óeigingjarna vinnu við hátíðina. Við viljum …

Meira..»

Tímarit um bókmenntir og listir

2. hefti 13. árgangs tímaritsins Stínu kom út á dögunum. Útgefandi tímaritsins er Mostraskegg í Stykkishólmi. Höfundar efnis eru 23 í þessu tölublaði og þar bæði ljóð, greinar, smásögur og myndlist. Ritstjórn skipa Guðbergur Bergsson, Kormákur Bragason og Kári Tulinius. am/frettir@snaefellingar.is

Meira..»

Spennandi viðburðir framundan

S.l. vor var stofnuð deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu á Vesturlandi. Stofn- og kynningarfundur var haldinn í Stykkishólmi í apríl s.l. og í maí var haldinn fyrsti félagsfundurinn í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Vetrarstarfið er komið á fullt og verður blásið til fyrsta viðburðar 10. nóvember n.k. á Akranesi, aðventufundur …

Meira..»

Ísostakaka

Takk fyrir áskorunina kæri bróðir, hérna er ein eðal uppskrift sem er alltaf ótrúlega þægileg og góð. Botn: 1 poki makkarónukökur 100g brætt smjör Aðferð: Myljið makkarónurnar og setjið í botninn á meðalstóru formi. Gott er að mylja þær með plastpoka og rúlla yfir með kökukefli eða nota matvinnsluvél. Hellið …

Meira..»

Hver er á myndinni?

Eins og fram kom í síðasta tölublaði Stykkishólms-Póstsins þá hefur verið bryddað upp á þeirri nýjung að bjóða upp á myndaskoðun í Ljósmyndasafni Stykkishólms fyrir eldri borgara. Vel var mætt í fyrstu skoðun og ýmis lærdómur dreginn af þeirri samveru. Nú birtum við eina mynd þar sem ekki tókst að …

Meira..»

Að lokinni Norðurljósahátíð 2018

Dagana 25.-28.október var haldin Norðurljósahátíð í Stykkishólmi. Þetta er í fimmta skipti sem þessi hátíð er haldin og mér finnst ég verða að skrifa örfá orð í þakklætisskyni. Mér fannst hátíðin vera afar vel heppnuð og dagskáratriðin fjölbreytt og skemmtileg. Ég var svo heppin að geta sótt marga af þeim …

Meira..»