Laugardagur , 17. nóvember 2018

Jól í skókassa

Jól í skókassa í Stykkishólmi & Helgafellssveit. Móttaka á skókössum verður í Stykkishólmskirkju fimmtudaginn 1. nóvember frá kl. 16 – 18. Sýnishorn af tilbúnum skókössum verða í: Bókaverzlun Breiðafjarðar Borgarbraut 1 og Pósthúsinu Aðalgötu 31. „Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem …

Meira..»

Snæfell 80 ára

UMF Snæfell fagnaði 80 ára afmæli félagsins s.l. helgi. Margt góðra gesta mætti í afmælishófið í íþróttahúsið og meðal þeirra sem ávarp fluttu voru Ellert Kristinsson, Haukur Valtýsson formaður UMFÍ og Hjörleifur Kr. Hjörleifsson. Iðkendur í körfu, fótbolta, fimleikum og frjálsum á vegum Snæfells sýndu listir sínar. Gjafir bárust frá …

Meira..»

Hjúkrunarrýmin

Fulltrúar Stykkishólmsbæjar funduðu með Framkvæmdasýslu ríkisins og Velferðarráðuneytinu í þessum mánuði vegna áætlunargerðar  í tenglsum við uppbyggingu og breytingu hluta húsnæðis hjúkrunar- og sjúkrasviðs HVE í Stykkishólmi fyrir hjúkrunarheimili. Á fundinum var farið yfir stöðu og næstu skref. Fulltrúar Stykkishólmsbæjar lögðu áherslu á að flýta þurfi frekari undirbúningsvinnu og að …

Meira..»

Framlegð sjávarútvegsfyrirtækja í Norðvesturkjördæmi lækkaði um 38% milli ára

Deloitte hefur tekið saman lykiltölur á rekstri íslensks sjávarútvegs í Norðvesturkjördæmi á árinu 2016 og 2017. Geiningin nær til stærstu sjávarútvegsfélaga í bolfisk með löglheimili í póstnúmerum 300 – 570 og samanstendur hún af félögum sem greiddu 81,1% af veiðigjöldum fiskveiðiártið 2017/18. Í lykiltölum kemur fram: Tekjur í sjávarútvegi í …

Meira..»

Samantekt úr sögu UMF. Snæfells

  UMF.Snæfell er stofnað 23. október 1938. Saga Snæfells er um margt merkileg. Félagið hefur í gegnum tíðina átt mjög gott og frambærilegt íþróttafólk á landsvísu í frjálsum íþróttum, sundi, badmintoni, körfubolta, knattspyrnu og íslenskri glímu Glíma: Glímufélagið Þór starfaði (1912-1930) all lengi áður en UMF.Snæfell var stofnað. Þeir Þórsfélagar …

Meira..»

Fiskur í raspi

Góðan daginn , ég vil þakka henni Þóru kærlega fyrir þessa áskorun. Það er fátt betra en að éta á sig gat og hvað þá ef að maturinn er nokkuð hollur. Ég hafði hugsað mér að finna eldheita pakistanska uppskrift en endaði á einni mjög íslenskri. Þau hráefni sem þarf …

Meira..»