Laugardagur , 22. september 2018

Eldheitur snitzel!

Ég þakka Hirti nágranna mínum á Skúlagötunni kærlega fyrir áskorunina. Ég elska að búa til mat og elda daglega eitthvað gott fyrir fjölskylduna. Ég elda líka íslenskan mat og finnst gaman að blanda þýskum og íslenskum matarhefðum saman. Við elskum sterkan mat og okkur finnst uppskriftin sem ég ætla að …

Meira..»

Víkingasveit tónlistarskólans

Fyrir nokkrum árum vantaði okkur verkefni fyrir lengra komna nemendur skólans. Varð þá úr að stofna samspilshóp og fékk hann nafnið „Víkingasveit“ til heiðurs fyrsta stjórnanda lúðrasveitarinnar og skólastjóra tónlistarskólans. Á myndinni má sjá Víking Jóhannsson stjórna drengjasveit Lúðrasveitar Stykkishólms á Hellissandi árið 1965. Víkingasveitin okkar hefur starfað í ýmsum …

Meira..»

Taflan að verða klár

Nýlega var stundatafla Íþróttahússins gefin út og meðal nýjunga á henni í ár eru fimleikar og æfingar í frjálsum íþróttum fyrir yngstu bekki grunnskólans. Að baki skipulaginu á fimleikatímum standa m.a. G Björgvin Sigurbjörnsson en eftir er að skipa stjórn fimleikadeildarinnar. Boðið er upp á fimleika á mánudögum fyrir 1.-4. …

Meira..»

Snsnapp!

Eins og við höfum áður sagt frá þá settum við í gang Snæfellinga – Snapp. Þá er notast við samfélagsmiðilinn Snapchat og gestasnapparar, sem svo eru kallaðir, fengnir til að snappa 2-3 daga á aðgangi Snæfellinga.is Þetta uppátæki hefur fengið góðar viðtökur og gengið á milli sveitarfélaganna á Nesinu þar …

Meira..»

Blessað haustveðrið

Ágústmánuður var sannarlega sumarbætir eftir blauta og kalda júní og júlímánuði. Ekki var hann sérlega hlýr miðað við meðaltal en þurrari var hann amk. Meðalhitinn var 9,7 stig og úrkoma undir meðallagi hér á vestanverðu landinu, en hún mælidst 25,1 mm í Stykkishólmi í ágúst. Sumarið var kalt og blautt …

Meira..»