Körfuboltinn – Sth.-Pósturinn 11.tbl.

Þá er komið að því, fyrsti leikur Snæfells í átta liða úrslitum er í kvöld.  Strákarnir spila gegn KR á heimavelli þeirra KR-inga í Frostaskjólinu kl.20.  Það er vonandi að Snæfellingar nær og fjær fjölmenni til að hvetja okkar menn til sigurs. 

Meira..»

Bæjarstjóraefni félagshyggjuframboðsins? Lárus Ástmar svarar Sth.-Póstinum

Það vakti athygli þegar D-lista framboðið birti framboðslista sinn fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í maí að Erla Friðriksdóttir bæjarstjóri er þar í 4 sæti, sjálfu baráttusætinu.   Fram að því hefði maður getað talið að bæði framboðin gætu hugsað sér hana áfram sem bæjarstjóra.  Því var eftir farandi spurningu varpað til Félagshyggjuframboðsins: 

Meira..»

Víkingaskútan að taka á sig mynd

Þeir eru margir framkvæmda-mennirnir hér í bæ en ég held að Sigurjón Jónsson toppi þá alla og þó víðar væri leitað.  Á hans vegum eru nokkrir starfsmanna Skipavíkur nú að vinna að smíði skútu sem á enga sína líka.  Ég held við getum alveg alhæft sem svo að þessi skúta verði algerlega einstök í heiminum þegar hún verður sett á flot. 

Meira..»