Föstudagur , 16. nóvember 2018

Framþróun

Margir kunna að velta því fyrir sér hvað sveitarfélagið getur gert í atvinnumálum.  Í sannleika sagt þá stjórnast atvinnumál af þáttum sem sveitastjórnir ráða lítið eða ekki við. 

Meira..»

Ráðning bæjarstjóra

Í Stykkishólms-Póstinum 11.05.06 talar bæjarstjórinn um að fulltrúar L-lista hafi setið hjá þegar hún var ráðin.  Eins og sést hér fyrir neðan greiddum við atkvæði með ráðningu hennar:

Meira..»

Ungir Hólmarar nær og fjær.

Nú styttist í að bæjarstjórnarkosningar fari fram. Ég er, ásamt 13 öðrum einstaklingum, í framboði fyrir D-lista sjálfstæðismanna og óháðra og tilheyri yngri hópnum á listanum.

Meira..»

Vorið í loftinu

Það er vor í lofti,  – og fer ekki fram hjá neinum. Farfuglarnir eru komnir og vekja okkur með morgunsöng. Grasflatirnar fá á sig græna slikju, sem eykst ásmegin, svo grasið verður fagurgrænt, frá rótinni og upp.

Meira..»

Breytingar hjá Nesbrauði

Síðastliðna helgi þá drifum við í að breyta afgreiðslurými Nesbrauðs. Margir töldu okkur full bjartsýna að ætla að gera þetta á einum degi, en það tókst með aðstoð góðra manna. Gamla afgreiðslan var rifin út og nýr kökuskápur settur inn í staðinn og kæliborðið fært.

Meira..»