Þriðjudagur , 16. október 2018

Nýlegt

Fiskmarkaðir álykta

Fiskmarkaðarnir héldu ársfund sinn 20.október síðastliðinn þar sem meðal annars byggðakvótinn og kvótasvindl voru til umræðu.  Fundurinn sendi frá sér  eftirfarandi ályktun.

Meira..»

Póllandsferð

Eins og lesendum Stykkishólmspóstsins ætti að vera kunnugt þá eru yngri deild Grunnskólans í skemmtilegu …

Meira..»

Stórsigur í fyrsta leik

Snæfell vann stórsigur á Ármanni/Þrótti í 1.deild kvenna í dag í fyrsta leik tímbilsins. Leikurinn fór 46-70 fyrir Snæfeili eftir að staðan hafði verið 31-35 í hálfleik. Það er því ekki hægt að segja annað en að stelpurnar fari vel af stað og samkvæmt væntingum.
Tölfræðin er hér. Því miður er það enn svo hjá stelpunum að allir leikmenn eru óskráðir en vonandi kippir KKÍ því í liðin sem fyrst.
Umfjöllun og myndir á karfan.is

Meira..»

B-lið Snæfells sigraði B-lið Hauka í 2.deild

B-lið Snæfells lék fyrsta leik sinn í 2.deild B-liða í dag gegn B-liði Hauka. Leiknum lauk með öruggum sigri Snæfells 98-48. Það bar helst til tíðinda að Slobodan Subesic (Barca) lék með B-liðinu og hann var stigahæstur ásamt Bjarna Nielsen með 18 stig.  Það er greinilegt að það á að drífa Barca í form fyrir KR leikinn því hann sást á æfingu með drengjaflokknum fyrr í morgun.

Meira..»

Tap eftir framlengingu

Snæfell tapaði í kvöld fyrir Keflavík 109-113 á heimavelli í Fjárhúsinu, eftir framlengdan leik. Snæfell hefur þá tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni og ekki verður sá þriðji auðveldari sjálfir Íslandsmeistarar KR. Það er því ljóst að leikmenn Snæfells þurfa heldur betur að girða sig í brók ætli þeir sér að ná í fyrstu stigin í DHL höllinni í næsta leik.
Tölfræðin úr leiknum er hér.
Staðan í deildinni núna.

Meira..»

Snæfell – Keflavík Textalýsing

Leikur Snæfells og Keflavíkur er nú hafin og byrjunarliðin eru:
Snæfell: Siggi, Atli, Hlynur, Anders og Justin
Keflavík: Maggi Gunn, Jón Nordal, BAWalker og Tommy Johnson

Meira..»