Þriðjudagur , 16. október 2018

Nýlegt

Kári í heimsókn

Þá sjaldan lognið bregður sér af bæ hér í Stykkishólmi á Kári frændi það til að koma í heimsókn.  Hann er einn af þessum leiðinlegu frændum sem þú vilt helst ekki fá í heimsókn en sættir þig þó við það ef hann staldrar ekki lengi við.

Meira..»

Margir á fundi um höfnina

Á mánudagskvöldið stóð stýrihópur um framtíðarsýn fyrir Stykkishólmshöfn fyrir opnum fundi á Ráðhúsloftinu þar sem hugmyndir hópsins að deiliskipulagi hafnarinnar voru kynntar. 

Meira..»

Snæfell sigraði Skallagrím

Snæfell og Skallagrímur léku í kvöld fyrri leikinn af tveimur æfingaleikjum þessa helgina og fór leikurinn fram í Fjárhúsinu. Leiknum lauk með öruggum sigri Snæfells 95-70 en Skallagrímur leiddi í hálfleik með 9 stigum 37-46.

Meira..»

Æfingaleikur hjá Snæfelli

Snæfell leikur í kvöld æfingaleik gegn Skallagrími hér heima kl.19.  Skallagrímsmenn tóku þátt í Valsmótinu s.l. helgi þar sem þeir unnu tvo af fjórum leikjum.  Þetta er hinsvegar fyrsti leikur Snæfells í ár og spennandi að sjá nýja menn taka sín fyrstu spor með liðinu.

Meira..»

Fundur um framtíðarsýn hafnarinnar

Nokkur umræða hefur verið um höfnina og umhverfi hennar í framhaldi af frétt í Stykkishólms-Póstinum um umsókn Péturs Ágústssonar hjá Sæferðum og Sæþórs Þorbergssonar á Narfeyrastofu um lóð á hafnarsvæðinu til að byggja þjónustu- og veitingahúsnæði.

Meira..»