Nýlegt

Hólmari hleypur til sigurs

Það er ekki hlaupið að því að hlaupa maraþon, í fyrsta skiptið og hvað þá að sigra það.  Það lék þó Hólmarinn brottflutti Sólrún (Sóla) Inga Ólafsdóttir (Óla Geirs) þegar hún skellt sér í Mývatnsmarþonið 23.júní síðastliðin.

Meira..»

Hámenntaðir Hólmarar

Í Stykkishólms-Póstinum í vor var greint frá útskrift Hólmara úr Fjölbrautarskóla Snæfellsness og Háskóla Akureyrar. 
S.l. helgi útskrifuðust 3 stúdentar frá Stykkishólmi frá Menntaskólanum á Akureyri og það með glæsibrag.  Einnig luku 2 Hólmarar námi í Háskóla Íslands.

Meira..»

17.júní í blíðu

Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur í blíðskaparveðri síðastliðinn sunnudag.  Hefðbundinn dagskrá var og hófst hún formlega með skrúðgöngu frá Tónlistarskólanum á Skólastíg.

Meira..»

Norska húsið 175 ára

Í dag, á kvennafrídaginn, eru liðin 175 síðan fótstykkið var lagt að Norska húsinu.  Af því tilefni er boðið upp á kakó í krambúð hússins og frítt inn á safnið.

Meira..»

Kristín 99 ára í dag

Elsti íbúi Stykkishólms, Kristín Davíðsdóttir Höfðagötu 4, er 99 ára í dag. Hún hefur búið mest alla sína búskapartíð í litla húsinu sínu við Höfðagötuna ásamt Einari syni sínum sem verður reyndar áttræður nú í haust. Stykkishólms-Pósturinn óskar Kristínu hjartanlega til hamingju með daginn.

Meira..»