Nýlegt

Snæfell – KR

Þá eru leikdagarnir fyrir fyrstu tvo leikina á móti KR ljósir.  Fyrri leikurinn verður á heimavelli KR,DHL-höllinni á fimmtudaginn 16.mars kl.20:00.  Seinni leikurinn er svo settur á laugardaginn 18.mars kl.16:00 hér í Hólminum.

Meira..»

Snæfell – KR

Stykkishólms-Pósturinn spjallaði við Bárð þjálfara  og aðra leikmenn og stuðningsmenn Snæfells eftir leikinn á móti Þór spurði hvernig mönnum litist á það að lenda á móti KR. 

Meira..»

Lýður fyrirliði meistaraflokks Snæfells í stuttu spjalli

Það vakti athygli í leik Snæfells og Þórs að allir leikmenn Snæfells komu inn á.  Það sem var þó e.t.v. ánægjulegast var að fyrirliðinn sjálfur Lýður ,,Vaffari” Vignisson kom inn á og spilaði nokkrar mínútur.  Það er góðs viti fyrir Snæfellingana fyrir komandi leiki á móti KR að hann sé kominn í slaginn af alvöru.

Meira..»