Nýlegt

Snæfell – Þór Akureyri í dag

Jæja þá er komið að því sem margir hafa beðið eftir, fyrsti alvöru körfuboltaleikur tímabilsins þegar Snæfell mætir Þór Akureyri í 2.umferð Poweradebikarsins hér heima kl.16:00. Leikhópur Snæfells verður nánast sá sami og spilaði á Greifamótinu síðustu helgi. Daniel Kazmi getur þó ekki verið með en hinsvegar kemur Hlynur Bæringsson nú inn í hópinn.

Meira..»

Framsetning hugmynda

Á mánudagskvöldið 10. september s.l. var boðað til fundar í Ráðhúsinu um framtíðarhugmyndir í gömlu …

Meira..»

Snæfell mætir Þór Akureyri

Þór Akureyri sigraði Keflavík 90-80 í Keflavík í kvöld í 1.umferð Poweradebikarsins. Þar með er það ljóst að Snæfell mætir Þórsurunum í 2.umferð hér heima á laugardaginn kl.16.

Meira..»

Nýir eigendur að Hótel Stykkishólmi

Nú er það komið á hreint að Pétur Geirsson er búinn að selja Hótel Stykkishólm og nýir aðilar munu taka við rekstrinum 1.október.  Pétur hyggst nú draga sig út úr hótelrekstri en er þó ekkert að setjast í helgan stein.  Því hann stefnir á að byggja hér tíu sumarhús fái hann tilskilin leyfi og svæði undir þau.

Meira..»

Bjórverksmiðja í Stykkishólm

Hún hefur verið þrautseig sagan um til standi að reisa hér bjórverksmiðju og nú lítur út fyrir að sagan sé að verða að veruleika.  Því stofnað hefur verið fyrirtækið Mjöður ehf  sem hefur það að markmiði að framleiða bjór og að því standa Gissur Tryggva, Björgvin Guðmundsson og systurnar Ragnheiður og Soffía Axelsdætur. 

Meira..»