Laugardagur , 22. september 2018

Nýlegt

Vefmyndavélin komin upp aftur

Nú er búið að setja upp gömlu vefmyndavélina á ný.  Hún er nánast á sama stað og áður þ.e. á húsnæði Vatnasafnsins en nú reyndar utandyra.   

Meira..»

Hótel Breiðafjörður seldur

Það reyndist rétt tilgetið hjá Stykkishólms-Póstinum í síðustu viku að eigendur Farfuglaheimilisins hafi keypt Hótel Breiðafjörð.  Farfuglaheimilið Sjónarhóll ehf er því orðinn nýr eigandi að Hótel Breiðafirði 

Meira..»

Hólmari hleypur til sigurs

Það er ekki hlaupið að því að hlaupa maraþon, í fyrsta skiptið og hvað þá að sigra það.  Það lék þó Hólmarinn brottflutti Sólrún (Sóla) Inga Ólafsdóttir (Óla Geirs) þegar hún skellt sér í Mývatnsmarþonið 23.júní síðastliðin.

Meira..»

Hámenntaðir Hólmarar

Í Stykkishólms-Póstinum í vor var greint frá útskrift Hólmara úr Fjölbrautarskóla Snæfellsness og Háskóla Akureyrar. 
S.l. helgi útskrifuðust 3 stúdentar frá Stykkishólmi frá Menntaskólanum á Akureyri og það með glæsibrag.  Einnig luku 2 Hólmarar námi í Háskóla Íslands.

Meira..»

17.júní í blíðu

Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur í blíðskaparveðri síðastliðinn sunnudag.  Hefðbundinn dagskrá var og hófst hún formlega með skrúðgöngu frá Tónlistarskólanum á Skólastíg.

Meira..»