Nýlegt

17.júní í blíðu

Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur í blíðskaparveðri síðastliðinn sunnudag.  Hefðbundinn dagskrá var og hófst hún formlega með skrúðgöngu frá Tónlistarskólanum á Skólastíg.

Meira..»

Norska húsið 175 ára

Í dag, á kvennafrídaginn, eru liðin 175 síðan fótstykkið var lagt að Norska húsinu.  Af því tilefni er boðið upp á kakó í krambúð hússins og frítt inn á safnið.

Meira..»

Kristín 99 ára í dag

Elsti íbúi Stykkishólms, Kristín Davíðsdóttir Höfðagötu 4, er 99 ára í dag. Hún hefur búið mest alla sína búskapartíð í litla húsinu sínu við Höfðagötuna ásamt Einari syni sínum sem verður reyndar áttræður nú í haust. Stykkishólms-Pósturinn óskar Kristínu hjartanlega til hamingju með daginn.

Meira..»

Fuglahús í Sauraskógi

Síðastliðinn föstudag fór af stað ansi merkilegt verkefni upp í Sauraskógi.  Þar er um samstarfsverkefni að ræða sem að standa Fuglaverndarfélag Íslands og  Skógræktarfélag Íslands eða öllu heldur skógræktarfélögin á Íslandi. 

Meira..»

Bréf til Stellu

Heil og sæl mín gamla kennslukona. Ég sting nú niður penna að gömlum sið til …

Meira..»