Föstudagur , 16. nóvember 2018

Nýlegt

Árni lagði Nonna í getraunum

Það fór svo í 10.leikviku að Árni náði 6 réttum en Jón Ólafur aðeins 4 og þykir það furðu sæta því hann er jú örvhentur.  En svona er þetta jafnvel þeir traustustu klikka á ögurstundu, það á líka við um seðilinn því þar náði Tottenham jafntefli gegn stórliði Chelsea og Leeds tók upp á því að vinna leik.

Meira..»

Rafmagnslaust um tíma

Rafmagnslaust varð um tíma síðastliðna nótt í Stykkishólmi og út Snæfellsnesið en þá var unnið að  lagfæringum á línu Landsnets frá Vatnshömrum að Vegamótum en bilun kom upp í henni 29.janúar. 

Meira..»

Snæfell sigraði Keflavík 81-86

Lítið að gerast á textavarpinu eins og venjulega en það koma annað slagið inn upplýsingar á vef Keflavíkur og staðan eftir 3.leikhluta var 64-59 fyrir Keflavík.  Þegar 4:20 voru eftir var Snæfell komið yfir á ný 73-74. Leiknum er nú lokið með sigri Snæfells 81-86.  Þannig að Sth-Pósturinn reyndist sannspár sjá grein á íþróttasíðunni.  Tölfræði leiksins hér

Meira..»