Nýlegt

Jólapistill frá Tónó

Bráðum koma jólin og þar með lýkur haustönn tónlistarskólans.  Þessi önn hefur verið afar viðburðarík …

Meira..»

Framkvæmdir hafnar við Vatnasafnið

Nú eru hafnar framkvæmdir við gamla húsnæði Amtsbóka-safnsins og breyta því og lagfæra fyrir framtíðarhlutverk þess næstu árin því það á einnig að verða aðgengilegt fyrir hinar ýmsu uppákomur ef óskað verður eftir því. 

Meira..»

Nonni minn, segðu afi

Eins og undanfarin ár verður boðið upp á jólakveðjur í síðasta tölublaði Stykkishólms-Póstsins fyrir jól, sem kemur  út 21. desember n.k.
Skilafrestur jólakveðja  í prentuðu útgáfuna rennur út 18. desember Netfangið er:  jolakvedja@anok.is

Meira..»

Skrambi hjá Mostra

Golfklúbburinn Mostri lenti heldur betur í því í bikarnum á móti FSu á Selfossi í kvöld.  FSu reyndist heldur stór biti fyrir Mostramenn sem urðu að játa sig sigraða með 111stigi mun, 158-47, í annars jöfnum leik.

Meira..»

Mostri – FSu í bikarnum

Körfuknattleiksdeild golfklúbbsins Mostra leikur gegn FSu í bikarnum í kvöld kl.19:15 á Selfossi.   Vafalaust hörkuviðureign en FSu leikur sem kunnugt er í 1.deildinni en Mostri í 2.deild.  Gaman að því að golfklúbburinn skildi hafa komist lengra í bikarnum en ungmennafélagið og yrði saga til næsta bæjar ef golfklúbburinn myndi vinna Lýsingarbikar Körfuknattleikssambandsins en sennilega þó litlar líkur til þess.

Meira..»