Nýlegt

Framboðslistar að skýrast

Framboðslistar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar næsta vor eru nú orðnir ljósir.

Meira..»

Framtíð Amtbókasafnsins

Ritstjóri Stykkishólmspóstsins hvatti okkur bæjarbúa til að láta álit okkar í ljós um framtíð amtbókasafnsins, …

Meira..»

Bryndís Benna fimmtug

Bryndís Benediktsdóttir  Sjávarflöt 3 er fimmtug í dag.  Hún fagnar einnig öðru afmæli í dag ekki síður merkilegu því hún og eiginmaður hennar Birgir Jónsson eiga einnig silfurbrúðkaupsafmæli í dag, hafa sem sagt verið gift í 25 ár.  Stykkishólms-Pósturinn sendir þeim hjónum margfaldar hamingjuóskir í tilefni þessara tímamóta.

Meira..»

Fræðastörf í Stykkishólmi

Í kvöld kl.20:00 verður opin kynning á starfsemi og rannsóknum Náttúrustofu Vesturlands og Háskólaseturs Snæfellsness en báðar þessar stofnanir eru til húsa í ráðhúsi bæjarins.  Forstöðumenn þeirra Róbert A. Stefánsson og Tómas G. Gunnarsson munu flytja erindi um starfsemi þessara tveggja rannsóknarstofnana og segja frá rannsóknum þeirra og nokkrum niðurstöðum fram til þessa.

Meira..»

Fundum Alnæmissamtakanna frestað

Fræðslufundum á vegum Alnæmissamtakanna  fyrir 9. og 10 bekkinga í grunnskólum á Lýsuhóli, í Ólafsvík og Stykkishólmi  á vegum samtakanna í dag þriðjudag er frestað til seinni tíma vegna veðurs. 

Meira..»

Snæfell – Tindastóll

Beint á ská lýsing á íþróttasíðunni. Tilraunasending
Leiknum er lokið með öruggum sigri Snæfells 108-85.

Meira..»