Miðvikudagur , 26. september 2018

Nýlegt

Vesturland að komast á vonarvöl?

Hún var ansi svört myndin sem dregin var upp af Vesturlandi í Fréttablaðinu í þriðjudaginn 3.okt.  Grein blaðsins byggði m.a á tölum um mannfjöldaþróun frá 1988-2005.  Samkvæmt niðurstöðu blaðsins þá má setja 7 af 10 sveitarfélögum landshlutans á úreldingarlista. 

Meira..»

Lögheimili í frístundabyggð bönnuð?

Það kom fram á vef Skessuhornsins fyrir skemmstu að Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra hefði kynnt fyrir ríkisstjórninni frumvarp þar sem m.a. er kveðið á um það að ekki verði heimilt að skrá lögheimili á svæðum sem skipulögð eru sem frístundabyggðir.

Meira..»

Ferð Írisar til Slóvakíu

S.l. sumar fór Íris Fönn Pálsdóttir til Slóvakíu með aðstoð Lionsklúbbsins Hörpu í Stykkishólmi.  Lionsklúbbar …

Meira..»

Guðbjartur Hannesson býður sig fram

Guðbjartur Hannesson skólastjóri á Akranesi hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1.- 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi í komandi Alþingiskosningum.

Meira..»

Snæfell sigraði B-riðilinn og E-riðilinn

Leikjum í 1.umferð B-riðils 8.flokks stúlkna lauk í dag í íþróttahúsinu í Stykkishólmi.  Snæfellsstúlkurnar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu með glæsibrag og eru því komnar upp í A-riðilinn í næstu umferð.  Strákarnir í 8.flokknum eru líka komnir upp um riðil því þeir unnu sinn riðil á Hvammstanga í dag.

Meira..»