Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Nýlegt

Jólapistill frá Tónó

Bráðum koma jólin og þar með lýkur haustönn tónlistarskólans.  Þessi önn hefur verið afar viðburðarík …

Meira..»

Framkvæmdir hafnar við Vatnasafnið

Nú eru hafnar framkvæmdir við gamla húsnæði Amtsbóka-safnsins og breyta því og lagfæra fyrir framtíðarhlutverk þess næstu árin því það á einnig að verða aðgengilegt fyrir hinar ýmsu uppákomur ef óskað verður eftir því. 

Meira..»

Nonni minn, segðu afi

Eins og undanfarin ár verður boðið upp á jólakveðjur í síðasta tölublaði Stykkishólms-Póstsins fyrir jól, sem kemur  út 21. desember n.k.
Skilafrestur jólakveðja  í prentuðu útgáfuna rennur út 18. desember Netfangið er:  jolakvedja@anok.is

Meira..»

Skrambi hjá Mostra

Golfklúbburinn Mostri lenti heldur betur í því í bikarnum á móti FSu á Selfossi í kvöld.  FSu reyndist heldur stór biti fyrir Mostramenn sem urðu að játa sig sigraða með 111stigi mun, 158-47, í annars jöfnum leik.

Meira..»

Mostri – FSu í bikarnum

Körfuknattleiksdeild golfklúbbsins Mostra leikur gegn FSu í bikarnum í kvöld kl.19:15 á Selfossi.   Vafalaust hörkuviðureign en FSu leikur sem kunnugt er í 1.deildinni en Mostri í 2.deild.  Gaman að því að golfklúbburinn skildi hafa komist lengra í bikarnum en ungmennafélagið og yrði saga til næsta bæjar ef golfklúbburinn myndi vinna Lýsingarbikar Körfuknattleikssambandsins en sennilega þó litlar líkur til þess.

Meira..»

Stórskemmtilegt Frelsi

Krakkarnir í 7.-10.bekk Grunnskólans ásamt stuðningi frá nokkrum nemendum Fjölbrautaskólans sýndu þriðju sýningu í gær fyrir fullu húsi.  Sýningin tókst mjög vel og hreint með ólíkindum hvað krakkarnir eru að gera þetta vel því það er ekki hrist fram úr erminni að láta allt ganga upp þ.e. leik, söng, dans og hljómsveit og öllu öðru tilheyrandi. 

Meira..»