Laugardagur , 22. september 2018

Nýlegt

Fiskistofa komin með húsnæði

Fiskistofa er nú búin að útvega sér húsnæði fyrir væntanlega starfsemi sína í Stykkishólmi.  Stofan mun verða staðsett á fyrstu hæðinni í Sæmundarpakkhúsinu á Hafnargötunni.  Það hús er nú nýuppgert í eigu Gunnlaugs Árnasonar sem nýtir sjálfur efri hæðina. 

Meira..»

Skipavíkurhús

Vinna við Skipavíkurhúsið á Aðalgötunni er í fullum gangi og í síðustu viku var lokið við að steypa upp húsið.  Nú er verið að vinna við að setja þaksperrurnar á húsið sem eru úr stáli.

Meira..»

Erla fimmtug

Erla Gísladóttir sjúkraliði í Tjarnarási 15, er fimmtug í dag.  Stykkishólms-Pósturinn óskar Erlu og öðrum afmælisbörnum dagsins, til hamingju með daginn.

Meira..»

Sigurgrímur 75 ára í dag

Sigurgrímur Guðmundsson vélstjóri Vallarflöt 4 er 75 ára í dag.  Stykkishólms-Pósturinn óskar honum og öðrum afmælisbörnum dagsins til hamingju með daginn. 

Meira..»

Tap gegn Skallagrími í æfingaleik

Snæfell tapaði með eins stigs mun 78-79 gegn Skallagrími í kvöld í æfingaleik í Borgarnesi.   Um nokkuð jafnan leik var að ræða þar sem Snæfellingar náðu þó um 10 stiga forskoti um tíma en í lokin náðu Skallagrímsmenn að skríða yfir og landa sigrinum. 

Meira..»