Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Nýlegt

Igor í Njarðvík

Igor Beljanski sem lék með Snæfelli í fyrra hefur gert eins árs samning við lið Njarðvíkur.  Hann mun leika sinn fyrsta leik með Njarðvík þann 5.nóvember og það vill svo skemmtilega til að þá mun Njarðvík mæta Snæfelli hér heima í Fjárhúsinu.  

Meira..»

Vesturland að komast á vonarvöl?

Hún var ansi svört myndin sem dregin var upp af Vesturlandi í Fréttablaðinu í þriðjudaginn 3.okt.  Grein blaðsins byggði m.a á tölum um mannfjöldaþróun frá 1988-2005.  Samkvæmt niðurstöðu blaðsins þá má setja 7 af 10 sveitarfélögum landshlutans á úreldingarlista. 

Meira..»

Lögheimili í frístundabyggð bönnuð?

Það kom fram á vef Skessuhornsins fyrir skemmstu að Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra hefði kynnt fyrir ríkisstjórninni frumvarp þar sem m.a. er kveðið á um það að ekki verði heimilt að skrá lögheimili á svæðum sem skipulögð eru sem frístundabyggðir.

Meira..»

Ferð Írisar til Slóvakíu

S.l. sumar fór Íris Fönn Pálsdóttir til Slóvakíu með aðstoð Lionsklúbbsins Hörpu í Stykkishólmi.  Lionsklúbbar …

Meira..»

Guðbjartur Hannesson býður sig fram

Guðbjartur Hannesson skólastjóri á Akranesi hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1.- 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi í komandi Alþingiskosningum.

Meira..»