Fimmtudagur , 15. nóvember 2018

Nýlegt

Snæfell sigraði B-riðilinn og E-riðilinn

Leikjum í 1.umferð B-riðils 8.flokks stúlkna lauk í dag í íþróttahúsinu í Stykkishólmi.  Snæfellsstúlkurnar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu með glæsibrag og eru því komnar upp í A-riðilinn í næstu umferð.  Strákarnir í 8.flokknum eru líka komnir upp um riðil því þeir unnu sinn riðil á Hvammstanga í dag.

Meira..»

B-riðill í 8.flokki kvenna

Í dag og á morgun leika stelpurnar í 8.flokki B-riðli, 1.umferðina í Íslandsmótinu hér í Stykkishólmi.  Snæfellsstelpunum hefur gengið mjög vel það sem af er.  Úrslit dagsins eru komin.

Meira..»

Bíræfinn matargestur

Það hefur færst í aukanna í henni Reykjavík að gestir veitingastaða labbi út án þess að greiða fyrir matinn.  Veitingamenn á Snæfellsnesi fengu að kynnast svipuðu nú í vikunni.

Meira..»

Sótt um styrk fyrir Háskólasetur

Stykkishólmsbær vinnur nú að því að tryggja rekstur Háskólaseturs Snæfellsness fyrir árið 2007 en setrið hefur nú starfað síðan í 1.apríl í ár.  Til að tryggja grunnrekstur setursins sækir Stykkishólmsbær um 9,7milljóna króna styrk að til fjárlaganefndar Alþingis.

Meira..»