Laugardagur , 17. nóvember 2018

Nýlegt

Bíræfinn matargestur

Það hefur færst í aukanna í henni Reykjavík að gestir veitingastaða labbi út án þess að greiða fyrir matinn.  Veitingamenn á Snæfellsnesi fengu að kynnast svipuðu nú í vikunni.

Meira..»

Sótt um styrk fyrir Háskólasetur

Stykkishólmsbær vinnur nú að því að tryggja rekstur Háskólaseturs Snæfellsness fyrir árið 2007 en setrið hefur nú starfað síðan í 1.apríl í ár.  Til að tryggja grunnrekstur setursins sækir Stykkishólmsbær um 9,7milljóna króna styrk að til fjárlaganefndar Alþingis.

Meira..»

OPIÐ HÚS FYRIR KONUR

„Ókeypis leiðtoganámskeið fyrir konur-það geta allir verið leiðtogar í eigin lífi … en hvernig?”

Meira..»

Snæfell úr leik í Powerade bikarnum

Snæfell tapaði í kvöld fyrir Tindastól í 1.umferð Powerade-bikarsins 83-90.  Liðið lék án Sigurðar Þorvaldssonar sem varð pabbi í dag þegar Alda Leif unnusta hans ól þeim frumburðinn.  Þeim var  vel fagnað í upphafi leiks þegar það var tilkynnt í hátalarakerfi Fjárhússins. 

Meira..»

Skólaferð

Elstu krakkarnir í Leikskólanum fara í grunnskólann næsta haust og þau eru því byrjuð að æfa sig aðeins fyrir það.  Í árganginum eru 22 krakkar 16 strákar og 6 stelpur.   Á þriðjudaginn fóru þau í skólaheimsókn upp í gamla skólann á Skólastíg en þar er 1.-5.bekkur grunnskólans til húsa.

Meira..»