Nýlegt

OPIÐ HÚS FYRIR KONUR

„Ókeypis leiðtoganámskeið fyrir konur-það geta allir verið leiðtogar í eigin lífi … en hvernig?”

Meira..»

Snæfell úr leik í Powerade bikarnum

Snæfell tapaði í kvöld fyrir Tindastól í 1.umferð Powerade-bikarsins 83-90.  Liðið lék án Sigurðar Þorvaldssonar sem varð pabbi í dag þegar Alda Leif unnusta hans ól þeim frumburðinn.  Þeim var  vel fagnað í upphafi leiks þegar það var tilkynnt í hátalarakerfi Fjárhússins. 

Meira..»

Skólaferð

Elstu krakkarnir í Leikskólanum fara í grunnskólann næsta haust og þau eru því byrjuð að æfa sig aðeins fyrir það.  Í árganginum eru 22 krakkar 16 strákar og 6 stelpur.   Á þriðjudaginn fóru þau í skólaheimsókn upp í gamla skólann á Skólastíg en þar er 1.-5.bekkur grunnskólans til húsa.

Meira..»

Leikur í kvöld! Snæfell – Tindastóll

Tímabilið að hefjast í körfuboltanum og allt í gangi hjá körfuknattleiksdeild Snæfells.  Ýmislegt verður í boði fyrir stuðningsmenn liðsins m.a. spjall við leikmenn að loknum leik.  Nánar um það hér á eftir í fréttatilkynningu körfuknattleiksdeildar.

Meira..»

Tilboð opnuð í nýtt pósthús

Eins og kunnugt er stendur til að byggja nýtt pósthús í Stykkishólmi sem teiknað er og hannað er af ASK Arkitektum ehf, RTS verkfræðistofu hf. og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. Samkvæmt útboðinu þá verður húsið um 315m2,  á einni hæð með þaki úr einingum. 

Meira..»

Fiskistofa komin með húsnæði

Fiskistofa er nú búin að útvega sér húsnæði fyrir væntanlega starfsemi sína í Stykkishólmi.  Stofan mun verða staðsett á fyrstu hæðinni í Sæmundarpakkhúsinu á Hafnargötunni.  Það hús er nú nýuppgert í eigu Gunnlaugs Árnasonar sem nýtir sjálfur efri hæðina. 

Meira..»