Nýlegt

Dönsku dagarnir í Stykkishólmi 2006

Þá eru Dönsku dagarnir liðnir og tókst hátíðin vel að mati aðstandenda.  Talið er að um 4000 manns hafi verið í bænum þegar mest var.  Skv. upplýsingum lögreglu gekk hátíðin vel og áfallalaust.

Meira..»

Höfrungur strandar við Stykkishólm

Mánudaginn 21. ágúst kom Valgerður Laufey Guðmundsdóttir auga á strandaðan höfrung við Móvík austan Stykkishólms og tilkynnti það áhaldahúsinu. Bogi og Hermann brugðu sér á staðinn og kölluðu Náttúrustofuna sömuleiðis út. Um var að ræða u.þ.b. 180 cm langan hnýðingstarf en hnýðingar eru algengastir höfrunga við Ísland.

Meira..»