Nýlegt

Prentun blaðsins stopp!

Af óviðráðanlegum ástæðum er prentun stopp á tölublaði Stykkishólms-Póstsins í dag!  Unnið er að lausn málsins og klárast prentun seinnipartinn í dag.   Það sem upp á vantaði í dreifingu verður dreift á morgun föstudag.  Beðist er velvirðingar á þessu.

Meira..»

Verðum að geta stöðvað önnur lið

Nú er karfan komin af stað, fyrsta æfingamótið búið og körfuboltaáhugafólk orðið spennt.  Stykkishólms-Póstur-inn mælti sér mót við þjálfara Snæfells Geof Kotila í tilefni af nýloknu hraðmóti Vals og spurði hann aðeins út í mótið og gang mála hjá Snæfelli.

Meira..»

Steinunn Dóra fimmtug

Steinunn Dóra Garðarsdóttir í Árnatúni 5 er fimmtug í dag og óskar Stykkishólms-Pósturinn henni til hamingju með daginn, sem og öðrum afmælisbörnum dagsins.  En samkvæmt lauslegri talningu þá eru afmælisbörnin tíu hér í Hólminum í dag.

Meira..»

ÍR vann hraðmót Vals

Það  voru ÍRingar sem unnu hraðmót Vals en þeir sigruðu Þór Þorlákshöfn 72-49 í úrslitaleiknum.  En röðin varð þessi á mótinu:
1. ÍR
2. Þór Þorl.
3. Haukar
4. Hamar
5. Snæfell
6. Fjölnir
7. Skallagrímur
8. Valur

Meira..»

Snæfell sigraði Fjölni

Snæfell sigraði Fjölni 40-25 í síðasta leik sínum á hraðmóti Vals nú áðan og hafnaði þar með í 5.sæti á mótinu.

Meira..»