Þriðjudagur , 16. október 2018

Nýlegt

Aðmírálsfiðrildi í Hólminum

Nokkuð hefur verið um að áður óþekkt fiðrildi hér um slóðir dúkki upp í Stykkishólmi.  Þannig fannst hér fiðrildi í Lágholtinu 24.október í fyrra sem kallað er litli kálskjanni  og nú í lok júni rakst Ólafía Gestsdóttir á Aðmírálsfiðrildi í Árnatúninu.  

Meira..»

Karlakór Reykjavíkur í heimsókn

Félagar úr Karlakór Reykjavíkur eru nú í sinni árlegu sumarútilegu með fjölskyldum sínum.  Þetta árið ákváðu þeir að koma í Stykkishólm og munu syngja hist og her um bæinn svona eftir því sem tækifæri gefst í dag.

Meira..»

Sumarmót Hvítasunnumanna

Hvítasunnukirkjan heldur sitt árlega sumarmót að þessu sinni í Stykkishólmi nú um helgina 30.júni-2.júlí en 34 ár eru síðan slíkt mót var haldið hér.  Dagskráin hefst í kvöld með gospelsamkomu kl.20:30 í Hótel Stykkishólmi. 

Meira..»

Mót í Borgarnesi

Mikið var um að vera hjá krökkunum í yngri flokkunum á Nesinu um helgina.  Gott samstarf er nú á milli Víkings Ólafsvík, Reynis Hellissandi og Snæfells í fótboltanum og er það vel. 

Meira..»

Fjör á Smábæjarleikum

Fríður hópur stúlkna og stráka úr 4.flokki Snæfells í fótboltanum fór á Smábæjarleika á Blönduósi síðastliðna helgi.  Með í för voru líka strákar úr Víkingi Ólafsvík og spiluðu með í sameiginlegu liði félaganna.  En hér kemur nánari lýsing á ferðinni.

Meira..»