Nýlegt

Kvennagolf

Konur í Mostra spiluðu hring númer tvö af þremur, á kvennamóti klúbbsins á gær.  Spilaðir verða þrír hringir á vellinum og skorið á tveimur bestu látið ráða. 

Meira..»

Snæfellingar hlaupa til fjár

Snæfell er í góðu samstarfi við Víking Ólafsvík og Reyni Hellisandi í fótboltanum en félögin eru með sameiginleg lið í keppni í 5.6.og 7.flokki.  Þessir krakkar hlupu áheitahlaup í dag frá Ráðhúsinu í Stykkishólmi og að Ráðhúsinu í Snæfellsbæ í Röst á Hellisandi. 

Meira..»

Vökustaurinn vaktar tjaldsvæðið

Undirritaður hefur verið samningur við Vaktþjónustuna Vökustaur ehf um vöktun á tjaldsvæðinu utan opnunartíma afgreiðslunnar.  Þar með  er komin vöktun alla 24 tíma sólarhringsins á svæðið.

Meira..»

Listrænt bílaverkstæði í Stykkishólmi!

Þórði Magnússyni og starfsmönnum hans í fyrirtækinu Ásmegin er  ýmislegt til lista lagt í orðsins fyllstu merkingu.  Þó verkefni þeirra séu flest tengd bílum eðli málsins samkvæmt þegar um bílaverkstæði er að ræða.  Þá koma líka inn önnur verkefni sem eru með öllu ótengd bílum og það á við það verkefni sem þeir hafa verið að vinna að nú að undanförnu. 

Meira..»